Prenta

Staldraðu við á Fjörudeild

Date: Miðvikudagur, Nóvember 04, 2015 8:00 - 10:00

Í dag eru foreldrar á Fjörudeild sérstaklega hvattir til að staldra við þegar þeir koma með börn sín í leikskólann. Þá er gott að koma inn fyrir, spjalla og leika kannski smá áður en haldið verður í vinnuna. Hver veit nema kaffi veriði á könnunni!