KVENNAFRÍDAGURINN 25.október 2010
Konur gegn kynferðis ofbeldi- Women Strike Back
Konur ganga út af vinnustöðum sínum kl.14:25 og hittast á Hallgrímskirkjutorgi kl. 15:00 og ganga niður að Arnarhóli - Hallveig landnámskona mun leiða gönuna.
Dagskráin er enn leyndarmál, en þó má upplýsa að listakonur munu vera með uppákomur á hverju götuhorni á gönguleiðinni og göturnar fá nöfn listakvenna sem eru við viðkomandi götu þennan dag.
Dagskráin er helguð baráttu kvenna gegn kynferðis ofbeldi."
Enn er ekki ljóst hvernig þetta verður útfært í leikskólum borgarinnar.