Ægisíða 104,107 ReykjavíkSími: 411-3450
Í tilefni konudagsins á sunnudaginn var, verður haldið konukaffi milli 8 og 9 í Ægisborg. Mæður, ömmur og aðrar mikilvægar konur eru boðnar sérstaklega velkomnar til að staldra við um stund og spjalla við börn og starfsfólk.