Prenta

Alþjóðlegi dansdagurinn

Date: Miðvikudagur, Apríl 29, 2015
Duration: All Day

Alþjóðlegi dansdagurinn 29.apríl var kynntur til sögunnar árið 1982 af
Alþjóða leikhússtofnuninni (ITI) innan UNESCO.
Markmið dagsins er að auka sýnileika dansins í samfélagi okkar, sýna
fram á mikilvægi hans og hvetja stjórnvöld til þess að veita dansinum
þann stuðning sem honum ber á öllum stigum skólakerfisins.
Dansdagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur um heim allan síðan 1982.