Viðburðir í 'Alm. viðburðir'

Prenta
Viðburðir í 'Alm. viðburðir'
Þriðjudagur, Desember 06, 2022
Í þennan flokk fara þeir viðburðir sem eiga við allar deildir skólans

Viðburðartitill

Dagsetning

Karlakaffi og bóndadagur

Í tilefni bóndadags bjóða börnin feðrum, öfum, bræðrum og öðrum nánum körlum að kíkja við í leikskólanum og þiggja kaffitár ellegar blávatn og sjá hvað þau eru að sýsla.

Fimmtudagur, Janúar 21, 2010 8:00 - 8:00
This event does not repeat

Þorrablót í Ægisborg

Í dag er þorrablót í Ægisborg. Við borðum súrt og börn eru hvött til að mæta í þjóðlegum fötum, t.d. lopapeysum.

Miðvikudagur, Janúar 27, 2010
This event does not repeat

Í dag á Reykjavík afmæli

Miðvikudagur, Ágúst 18, 2010
Ágúst 18, 2014

Dagur læsis

Miðvikudagur, September 08, 2010 8:00 - 9:00
September 08, 2014

Skipulagsdagur í dag

 Lokað er allan daginn vegna skipulagsvinnu

Miðvikudagur, September 29, 2010
This event does not repeat

Dagur gegn einelti

15. október er dagur gegn einelti

Föstudagur, Október 15, 2010
This event does not repeat

Kvennafrídagurinn

Tekið af kvennafri.is:

"Kvennafrí

KVENNAFRÍDAGURINN 25.október 2010
Konur gegn kynferðis ofbeldi- Women Strike Back

Konur ganga út af vinnustöðum sínum kl.14:25 og hittast á Hallgrímskirkjutorgi kl. 15:00 og ganga niður að Arnarhóli - Hallveig landnámskona mun leiða gönuna.

Dagskráin er enn leyndarmál, en þó má upplýsa að listakonur munu vera með uppákomur á hverju götuhorni á gönguleiðinni og göturnar fá nöfn listakvenna sem eru við viðkomandi götu þennan dag.

Dagskráin er helguð baráttu kvenna gegn kynferðis ofbeldi."

 

Enn er ekki ljóst hvernig þetta verður útfært í leikskólum borgarinnar.

Mánudagur, Október 25, 2010 14:25 - 19:25
This event does not repeat

Bangsadagur

 Í dag er alþjóðlegur bangsadagur. Sjá skemmtilega frétt um það hjá Bókasafni Ísafjarðar hér. Öll börn Ægisborgar eru hvött til að hafa með sér einn bangsa í leikskólann.

Miðvikudagur, Október 27, 2010 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Slökkviliðið kemur

Í dag heimsækir slökkviliðið elstu börnin í Ægisborg og spjallar við þau um eldvarnir og sýnir tól og tæki.

Miðvikudagur, Nóvember 10, 2010 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Dagur íslenskrar tungu

Á heimasíðu menntamálaráðuneytis segir: "Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur menntamálaráðuneytið árlega beitt sér fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls og helgað þennan dag rækt við það. Með því móti beinist athygli þjóðarinnar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu." Sjá nánar hér.

Þriðjudagur, Nóvember 16, 2010 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur fyrir hádegi

 Í dag er skipulagsdagur fyrir hádegi. Við opnum kl. 12:30.

Fimmtudagur, Nóvember 18, 2010 8:00 - 12:30
This event does not repeat

Aðventukaffi

 Í dag bjóða börnin foreldrum til aðventukaffis. Nánar þegar nær dregur.

Miðvikudagur, Desember 08, 2010 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur fyrir hádegi

 Í dag er skipulagsdagur fyrir hádegið. Við opnum klukkan 12:30.

Fimmtudagur, Janúar 20, 2011 8:00 - 12:30
This event does not repeat

Karlakaffi og bóndadagur

Í tilefni þorra og bóndadags er karlakaffi í Ægisborg í dag. Börnin bjóða feðrum, öfum, bræðrum og öðrum karlkyns velunnurum upp á kaffitár eða blávatn um leið og þeir sjá hvað sýslað er í Ægisborg.

Föstudagur, Janúar 21, 2011
This event does not repeat

Þorrablót í Ægisborg

Á þorrablóti klæðumst við þjóðlegum fötum, t.d. lopapeysum og borðum súrt ;-)

Fimmtudagur, Janúar 27, 2011
This event does not repeat

Dagur leikskólans

 Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Aðeins um tilurð og markmið með deginum má sjá á heimasíðu menntamálaráðuneytisins

Sunnudagur, Febrúar 06, 2011
This event does not repeat

Konukaffi

Í tilefni konudagsins á sunnudaginn var, verður haldið konukaffi milli 8 og 9 í Ægisborg. Mæður, ömmur og aðrar mikilvægar konur eru boðnar sérstaklega velkomnar til að staldra við um stund og spjalla við börn og starfsfólk.

Þriðjudagur, Febrúar 22, 2011 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur í dag

 Ægisborg er lokuð allan daginn vegna skipulagsvinnu starfsfólks.

Miðvikudagur, Febrúar 23, 2011
This event does not repeat

Bolludagur

Við borðum bollur í dag .... ummmmmmm!

Mánudagur, Mars 07, 2011
This event does not repeat

Sprengidagur

Saltkjöt og baunir túkall!

Þriðjudagur, Mars 08, 2011
This event does not repeat