Viðburðir í 'Alm. viðburðir'

Prenta
Viðburðir í 'Alm. viðburðir'
Miðvikudagur, Desember 07, 2022
Í þennan flokk fara þeir viðburðir sem eiga við allar deildir skólans

Viðburðartitill

Dagsetning

Konudagur og konukaffi

 Við höldum upp á konudaginn sem var í gær með því að bjóða upp á konukaffi.

Mánudagur, Febrúar 25, 2013 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Alþjóðlegi hamingjudagurinn

Alþjóðlegi hamingjudagurinn er haldinn þann 20. mars að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Markmið þessa dags er að vekja athygli á hamingju sem mikilvægu takmarki einstaklinga og stjórnvalda til þess að skapa heilbrigt og gott samfélag. Allir eru hvattir til þess að fagna þessum degi með því að hvetja hvert annað til umhugsunar um hvað veiti þeim hamingju og hvernig stu??la megi að aukinni hamingju og vellíðan í daglegu lífi.

 

 

Miðvikudagur, Mars 20, 2013 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Heimsókn úr HÍ

Við tökum á móti 19 nemum af Menntavísindasviði HÍ í dag, sem ætla að fræðast um hreyfinguna í Ægisborg.

 

Föstudagur, Mars 22, 2013 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Alþjóðlegur dagur bókarinnar

 Í dag er alþjóðadagur bókarinnar.

Þriðjudagur, Apríl 23, 2013
Apríl 23, 2016

Alþjóðlegi dansdagurinn

Alþjóðlegi dansdagurinn 29.apríl var kynntur til sögunnar árið 1982 af
Alþjóða leikhússtofnuninni (ITI) innan UNESCO.
Markmið dagsins er að auka sýnileika dansins í samfélagi okkar, sýna
fram á mikilvægi hans og hvetja stjórnvöld til þess að veita dansinum
þann stuðning sem honum ber á öllum stigum skólakerfisins.
Dansdagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur um heim allan síðan 1982.

Mánudagur, Apríl 29, 2013
Apríl 29, 2015

Vöfflukaffi

Vöfflukaffi milli 15 og 16:30 í dag. Nánar auglýst í fataklefa.

Miðvikudagur, Maí 08, 2013
This event does not repeat

Afmæli forseta Íslands

 Ólafur Ragnar Grímsson er afmælisbarn dagsins

Þriðjudagur, Maí 14, 2013 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Alþjóðadagur fjölskyldunnar

Miðvikudagur, Maí 15, 2013 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur

 Lokað í dag vegna skipulags- og endurmatsvinnu starfsfólks.

Fimmtudagur, Maí 16, 2013 8:00 - 9:00
This event does not repeat

KR sýning

Börnin sem fara reglulega í KR hafa sýningu fyrir mömmu og pabba (og aðra nána). Bárudeild og elstu börnin af Fjörudeild og Alexander úr Kotinu sýna kl. 9:40 úti í KR og Öldudeild kl. 10:30.

Mánudagur, Maí 27, 2013
This event does not repeat

Útskriftarferð elstu barna

Farið verður í útskriftarferð með elstu börnin í dag.

Þriðjudagur, Maí 28, 2013 13:00 - 14:00
This event does not repeat

Útskrift elstu barnanna

Útskrift elstu barnanna í Ægisborg

Miðvikudagur, Júní 05, 2013 14:00 - 15:00
This event does not repeat

Stóri leikskóladagurinn

Hinn svokallaði stóri leikskóladagur er uppskeruhátíð leikskólanna að afloknum vetri. Nokkrir leikskólar sýna verk sín og vinnu - trúlega í HÍ (Kennaraháskólanum gamla við Stakkahlíð).

Föstudagur, Júní 07, 2013 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Alþjóða ólympíudagurinn

Í dag er alþjóða ólympíudagurinn, en þar sem hann ber upp á sunnudag mun íþróttahátíð Ægisborgar annaðhvort fara fram föstudaginn á undan, þann 21. júní. 

Sunnudagur, Júní 23, 2013 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Íþróttahátíð Ægisborgar

Sprell og fjör - hefst kl. 10:15

Mánudagur, Júní 24, 2013 16:00 - 17:00
This event does not repeat

Opnað í dag eftir sumarfrí

Þriðjudagur, Ágúst 13, 2013 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Í dag á Reykjavík afmæli

Sunnudagur, Ágúst 18, 2013
Ágúst 18, 2014

Dagur læsis

Sunnudagur, September 08, 2013 8:00 - 9:00
September 08, 2014

Bókadagur í Ægisborg

Í dag er sérstakur bókadagur í Ægisborg. Bækur eru velkomnar í Ægisborg alla daga, en í tilefni af degi læsis sem var í gær, hvetjum við öll börnin til að hafa með sér bók í dag. Lestur er bestur.

Mánudagur, September 09, 2013 16:00 - 17:00
This event does not repeat

Kynningarfundur Öldudeildar

Kynningarfundur fyrir foreldra barna á Öldudeild verður haldinn í dag. Tímasetning nánar auglýst síðar.

Fimmtudagur, September 12, 2013 16:00 - 17:00
This event does not repeat