Viðburðir í 'Alm. viðburðir'

Prenta
Viðburðir í 'Alm. viðburðir'
Miðvikudagur, Desember 07, 2022
Í þennan flokk fara þeir viðburðir sem eiga við allar deildir skólans

Viðburðartitill

Dagsetning

Sveitaferð foreldrafélagsins

Foreldrafélagið fer í sveitaferð í dag að Hraðastöðum.

Laugardagur, Maí 03, 2014 14:00 - 15:00
This event does not repeat

Skipulagsdagur

Lokað í dag vegna skipulagsvinnu í Ægisborg.

Miðvikudagur, Maí 14, 2014
This event does not repeat

KR sýning

Í dag sýna börnin, sem hafa farið í KR í vetur, foreldrum hvað þau hafa verið að sýsla í íþróttahúsinu.

Börnin sem eru fædd 2010 bjóða foreldrum sínum að koma kl. 9:40.

Börn fædd 2008 og 2009 bjóða foreldrum sínum að koma kl. 10:30.

Mánudagur, Maí 19, 2014 10:00 - 11:00
This event does not repeat

Stóri leikskóladagurinn

Leikskólarnir í borginni sýna sig og sjá aðra í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ægisborg sýnir fjölbreyttan afrakstur ljóðavinnu vetrarins.

Föstudagur, Maí 23, 2014 14:00 - 15:00
This event does not repeat

Í dag á Reykjavík afmæli

Mánudagur, Ágúst 18, 2014
Ágúst 18, 2014

Síðasti dagur 6 ára barna

Í dag er síðasti dagur 6 ára barnanna í Ægisborg. Á morgun byrjar grunnskólinn. Gangi ykkur vel.

Fimmtudagur, Ágúst 21, 2014 16:00 - 17:00
This event does not repeat

Stór aðlögunarvika

Í dag byrja 9 börn í Ægisborg; 6 á Fjörudeild og 3 í Koti. Það verður því margt nýtt þessa vikuna og aðalstarf hennar er aðlögun.

Mánudagur, Ágúst 25, 2014
This event does not repeat

Dagur læsis

Mánudagur, September 08, 2014 8:00 - 9:00
September 08, 2014

Alþjóðlegur bangsadagur

Mánudagur, Október 27, 2014
Október 27, 2015

Hagaskólaheimsókn

Unglingar úr Hagaskóla koma í Ægisborg og lesa fyrir börnin. Von er á 9 sögum í leikskólann sem verða lesnar á öllum deildum.

Föstudagur, Nóvember 14, 2014 11:00 - 12:00
This event does not repeat

Dagur íslenskrar tungu

Á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar er tilvalið að hampa íslenskunni.

Sunnudagur, Nóvember 16, 2014
Nóvember 16, 2015

Fullveldisdagurinn

Ísland varð fullvalda ríki 1. desember 1918. 

Mánudagur, Desember 01, 2014 14:00 - 15:00
Desember 01, 2018

Aðventukaffi

Í dag er aðventukaffi í Ægisborg. Foreldrum er boðið til samsætis, en tímasetning nánar auglýst síðar.

Miðvikudagur, Desember 10, 2014 14:00 - 15:00
This event does not repeat

Stekkjastaur kom í nótt!

Jæja þá er fyrsti jólasveinninn kominn til byggða.

Föstudagur, Desember 12, 2014
Desember 12, 2016

Leikrit

Í dag fara börnin á leiksýningu út í Frostaskjól, en það byrjar kl. 10:30. Þangað kemur Þórdís Arnljótsdóttir með leikhús í tösku. 

Þriðjudagur, Desember 16, 2014 10:30 - 11:30
This event does not repeat

Þorláksmessa

Þriðjudagur, Desember 23, 2014 16:00 - 17:00
Desember 23, 2015

Aðfangadagur

Miðvikudagur, Desember 24, 2014 16:00 - 17:00
Desember 24, 2016

Gamlársdagur

Miðvikudagur, Desember 31, 2014 16:00 - 17:00
Desember 31, 2017

Afmæli Ægisborgar

Ægisborg á afmæli í dag. Leikskólinn opnaði fyrst 1982.

Þriðjudagur, Janúar 06, 2015
Janúar 06, 2016

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er á öllu Íslandi í dag. Við minnumst þess hve leikskólinn er mikilvæg stofnun samfélagsins á þessum degi.

Föstudagur, Febrúar 06, 2015 8:00 - 9:00
Febrúar 06, 2016