Viðburðir í 'Alm. viðburðir'

Prenta
Viðburðir í 'Alm. viðburðir'
Miðvikudagur, Desember 07, 2022
Í þennan flokk fara þeir viðburðir sem eiga við allar deildir skólans

Viðburðartitill

Dagsetning

Bókabrall

Í tilefni Barnamenningarhátíðar verður efnt til samkomu í Ægisborg sem ber yfirskriftina Bókabrall. Í dag verður sýning sagna og bóka sem börnin hafa unnið að í vetur og formlegt útgáfuhóf. Viðburðurinn byrjar kl. 14:30 og stendur til 16:30 og er foreldrum sérstaklega boðið til hátíðarinnar og þiggja hjá okkur vöffluveitingar í leiðinni.

Miðvikudagur, Apríl 22, 2015 14:30 - 16:30
This event does not repeat

Alþjóðlegur dagur bókarinnar

 Í dag er alþjóðadagur bókarinnar.

Fimmtudagur, Apríl 23, 2015
Apríl 23, 2016

Alþjóðlegi dansdagurinn

Alþjóðlegi dansdagurinn 29.apríl var kynntur til sögunnar árið 1982 af
Alþjóða leikhússtofnuninni (ITI) innan UNESCO.
Markmið dagsins er að auka sýnileika dansins í samfélagi okkar, sýna
fram á mikilvægi hans og hvetja stjórnvöld til þess að veita dansinum
þann stuðning sem honum ber á öllum stigum skólakerfisins.
Dansdagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur um heim allan síðan 1982.

Miðvikudagur, Apríl 29, 2015
Apríl 29, 2015

Útskrift

Elstu börnin útskrifast úr Ægisborg í dag. Nánar auglýst síðar.

Miðvikudagur, Maí 27, 2015 16:00 - 18:00
This event does not repeat

Útskriftarferð

Elstu börnin fara í útskriftarferð í dag.

Miðvikudagur, Júní 03, 2015
This event does not repeat

Alþjóðlegi ólympíudagurinn

23. júní er alþjóðlegur ólympíudagur og Ægisborgarar halda íþróttahátíð á þeiim degi.

Þriðjudagur, Júní 23, 2015 16:00 - 17:00
This event does not repeat

Alþjóðlegur dagur læsis

8. september er alþjóðadagur læsis

Þriðjudagur, September 08, 2015
September 08, 2015

Kynningarfundur Öldudeildar

Kynningarfundur á Öldudeild kl. 15:30-16:30. Farið yfir vetrarstarfið með foreldrum, meðan börnin leika úti.

Þriðjudagur, September 15, 2015 15:00 - 16:00
This event does not repeat

Kynningarfundur Bárudeildar

Kynningarfundur á Bárudeild kl. 15:30-16:30. Farið yfir vetrarstarfið með foreldrum, meðan börnin leika úti.

Fimmtudagur, September 17, 2015 15:30 - 16:30
This event does not repeat

Kynningarfundur Fjörudeildar

Kynningarfundur á Fjörudeild kl. 15:30-16:30. Farið yfir vetrarstarfið með foreldrum, meðan börnin leika úti.

Þriðjudagur, September 22, 2015 15:30 - 16:30
This event does not repeat

Kynningarfundur Kots

Kynningarfundur í Koti kl. 15:30-16:30. Farið yfir vetrarstarfið með foreldrum, meðan börnin leika úti.

Miðvikudagur, September 23, 2015 15:30 - 16:30
This event does not repeat

Alþjóðlegur bangsadagur

Þriðjudagur, Október 27, 2015
Október 27, 2015

Staldraðu við í Koti

Í dag eru foreldrar í Koti sérstaklega hvattir til að staldra við þegar þeir koma með börn sín í leikskólann. Þá er gott að koma inn fyrir, spjalla og leika kannski smá áður en haldið verður í vinnuna. Hver veit nema kaffi veriði á könnunni!

Þriðjudagur, Nóvember 03, 2015 8:00 - 10:00
This event does not repeat

Staldraðu við á Fjörudeild

Í dag eru foreldrar á Fjörudeild sérstaklega hvattir til að staldra við þegar þeir koma með börn sín í leikskólann. Þá er gott að koma inn fyrir, spjalla og leika kannski smá áður en haldið verður í vinnuna. Hver veit nema kaffi veriði á könnunni!

Miðvikudagur, Nóvember 04, 2015 8:00 - 10:00
This event does not repeat

Baráttudagur gegn einelti

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti.

Sunnudagur, Nóvember 08, 2015
This event does not repeat

Dagur íslenskrar tungu

Á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar er tilvalið að hampa íslenskunni.

Mánudagur, Nóvember 16, 2015
Nóvember 16, 2015

Fullveldisdagurinn

Ísland varð fullvalda ríki 1. desember 1918. 

Þriðjudagur, Desember 01, 2015 14:00 - 15:00
Desember 01, 2018

Aðventukaffi

Í dag er foreldrum boðið í samsæti í Ægisborg (og samstöðu þar sem það verður kannski ekki sæti fyrir alla) og markmiðið er að eiga saman notalega stund í tilefni jólakomunnar. Börnin bjóða upp á bollur sem þau hafa bakað með fullorðna fólkinu.

Miðvikudagur, Desember 09, 2015 15:00 - 16:00
This event does not repeat

Stekkjastaur kom í nótt!

Jæja þá er fyrsti jólasveinninn kominn til byggða.

Laugardagur, Desember 12, 2015
Desember 12, 2016

Giljagaur kom í nótt

Sunnudagur, Desember 13, 2015
Desember 13, 2019