Viðburðir í 'Alm. viðburðir'

Prenta
Viðburðir í 'Alm. viðburðir'
Miðvikudagur, Desember 07, 2022
Í þennan flokk fara þeir viðburðir sem eiga við allar deildir skólans

Viðburðartitill

Dagsetning

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í Ægisborg kl. 17 í dag.

Fimmtudagur, Október 06, 2016 17:00 - 18:00
This event does not repeat

Fullveldisdagurinn

Ísland varð fullvalda ríki 1. desember 1918. 

Fimmtudagur, Desember 01, 2016 14:00 - 15:00
Desember 01, 2018

Aðventukaffi

Jólahátíð nálgast. Í dag er aðventukaffi fyrir foreldra í Ægisborg kl. 15. Sjá nánari auglýsingar á deildum.

Miðvikudagur, Desember 07, 2016 15:00 - 16:00
This event does not repeat

Stekkjastaur kom í nótt!

Jæja þá er fyrsti jólasveinninn kominn til byggða.

Mánudagur, Desember 12, 2016
Desember 12, 2016

Stúfur kom í nótt

Miðvikudagur, Desember 14, 2016
Desember 14, 2019

Þvörusleikir kom í nótt

Fimmtudagur, Desember 15, 2016
Desember 15, 2019

Pottaskefill kom í nótt

Föstudagur, Desember 16, 2016
Desember 16, 2019

Askasleikir kom í nótt

Laugardagur, Desember 17, 2016
Desember 17, 2019

Hurðaskellir kom í nótt

Sunnudagur, Desember 18, 2016
Desember 18, 2019

Skyrgámur kom í nótt

Mánudagur, Desember 19, 2016
Desember 19, 2019

Bjúgnakrækir kom í nótt

Þriðjudagur, Desember 20, 2016
Desember 20, 2019

Glugga-Gægir kom í nótt

Miðvikudagur, Desember 21, 2016
Desember 21, 2019

Gáttaþefur kom í nótt

Fimmtudagur, Desember 22, 2016
Desember 22, 2019

Kjöt-Krókur kom í nótt

Föstudagur, Desember 23, 2016
Desember 23, 2019

Aðfangadagur

Laugardagur, Desember 24, 2016 16:00 - 17:00
Desember 24, 2016

Kerta-Sníkir kom í nótt

Laugardagur, Desember 24, 2016
Desember 24, 2019

Gamlársdagur

Laugardagur, Desember 31, 2016 16:00 - 17:00
Desember 31, 2017

Dagur leikskólans

Í dag er dagur leikskólans á Íslandi. Þá er hátíðisdagur í leikskólanum og við flöggum.

Mánudagur, Febrúar 06, 2017
This event does not repeat

Vöfflukaffi

Í þessari viku er Barnamenningarhátíð og til að halda upp á það er foreldrum boðið í vöfflukaffi kl. 15 í Ægisborg. 

 

 

Miðvikudagur, Apríl 26, 2017 15:00 - 16:00
This event does not repeat

KR-sýning

Í dag er KR-sýning hjá Öldudeild, Bárudeild og þeim börnum sem hafa farið reglulega í KR af Fjörudeild og úr Koti. Sýningin gengur út á það að sýna pabba og mömmu (og/eða öðrum gestum) hvað við höfum verið að gera í salnum í vetur en umfram allt njóta stundarinnar með gestunum í hreyfingu.

Eldri börn Kots og Fjöru eru kl. 9:40

Alda og Bára eru kl. 10:30.

 

 

Mánudagur, Maí 22, 2017 9:40 - 11:40
This event does not repeat