Viðburðir í 'Alm. viðburðir'

Prenta
Viðburðir í 'Alm. viðburðir'
Miðvikudagur, Desember 07, 2022
Í þennan flokk fara þeir viðburðir sem eiga við allar deildir skólans

Viðburðartitill

Dagsetning

Þjóðhátíðardagurinn okkar

Hæ hó!

Laugardagur, Júní 17, 2017
This event does not repeat

Staldraðu við á Öldudeild og Bárudeild

Staldraðu við, er viðburður sem snýst um að foreldrar doka við um stund með barni sínu og spjalla eða taka þátt í leik þess. Það þarf ekki að staldra lengi við en taka nokkrar mínútur í að koma innfyrir. Að morgni mega foreldrar koma aðeins fyrir vistunartíma ef þarf. Það verður kaffi á könnunni.

Öldudeild og Bárudeild bjóða foreldrum/forráðamönnum að staldra við milli 8 og 9 í dag.

 

Miðvikudagur, Október 11, 2017 8:00 - 9:00
This event does not repeat

Aðalfundur foreldrafélagsins

Foreldrafélag Ægisborgar heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20:00 í Ægisborg. Mæting á Öldudeild eða í sal.

Fimmtudagur, Október 12, 2017 20:00 - 21:00
This event does not repeat

Bleikur dagur

Í dag er bleikur dagur í Ægisborg. Endilega klæðumst bleiku og höfum sem flest bleikt í kringum okkur.

Föstudagur, Október 13, 2017
This event does not repeat

Kynningarfundur á Fjörudeild

Kynningarfundur fyrir foreldra barna á Fjörudeild verður í dag kl. 15:30-16:30.

Þriðjudagur, Október 17, 2017 15:30 - 16:30
This event does not repeat

Kynningarfundur í Koti

Í dag er kynningarfundur fyrir foreldra Kotbarna. Fundurinn er milli 15:30 og 16:30 í Koti.

Miðvikudagur, Október 18, 2017 15:30 - 16:30
This event does not repeat

Dagur íslenskrar tungu

Buxur, vesti, brók og skó! Í dag er dagur íslenskrar tungu. Vöndum málið og gerum eitthvað skemmtilegt í tilefni dagsins. 

Fimmtudagur, Nóvember 16, 2017
This event does not repeat

Vasaljósadagur

Í dag er vasaljósadagur í Ægisborg. Öll börn hvött til að taka með sér vasaljós í dag. Við munum leika okkur með ljós og skugga.

Fimmtudagur, Nóvember 30, 2017
This event does not repeat

Fullveldisdagurinn

Ísland varð fullvalda ríki 1. desember 1918. 

Föstudagur, Desember 01, 2017 14:00 - 15:00
Desember 01, 2018

Aðventukaffi

Í dag er aðventukaffi í Ægisborg. Börnin bjóða foreldrum sínum í bollur og kakó kl. 15:00. Dagana á undan baka börnin. Eigum saman notalega jólastund. :)

Miðvikudagur, Desember 06, 2017 15:00 - 16:30
This event does not repeat

Stekkjastaur kom í nótt

Þriðjudagur, Desember 12, 2017
This event does not repeat

Giljagaur kom í nótt

Miðvikudagur, Desember 13, 2017
This event does not repeat

Stúfur kom í nótt

Fimmtudagur, Desember 14, 2017
Desember 14, 2019

Jólahúfu/jólafata dagur

Í dag er upplagt að koma með jólahúfu eða í jólasokkum eða öðru jólalegu. Gerum okkur dagamun í klæðnaðinum og þeir sem fara í KR geta haft jólahúfur í salnum. 

Föstudagur, Desember 15, 2017
This event does not repeat

Þvörusleikir kom í nótt

Föstudagur, Desember 15, 2017
Desember 15, 2019

Pottaskefill kom í nótt

Laugardagur, Desember 16, 2017
Desember 16, 2019

Askasleikir kom í nótt

Sunnudagur, Desember 17, 2017
Desember 17, 2019

Hurðaskellir kom í nótt

Mánudagur, Desember 18, 2017
Desember 18, 2019

Skyrgámur kom í nótt

Þriðjudagur, Desember 19, 2017
Desember 19, 2019

Bjúgnakrækir kom í nótt

Miðvikudagur, Desember 20, 2017
Desember 20, 2019