Þegar þróunarverkefnið Hreyfing, leikur, heilsubót -samstarf Ægisborgar og KR stóð yfir árin 2008-2010, var markmið verkefnisins að skapa fordæmi og ekki síður gefa hugmyndir um hvernig hægt væri að haga hreyfiuppeldi leikskólabarna. Í lok verkefnisins var farin sú leið gefa út mynddisk með efni sem safnaðist á þessum tíma. Nú hefur efni disksins verið gert aðgengilegt á vefnum, öðrum til fróðleiks og eftirbreytni. Kaflarnir sem birtast hér að neðan og eru fimm talsins. Með því að smella á kaflaheitin færist þið á réttan stað.
Á annarri síðu má svo finna myndbrot af hlaupaleikjunum sem eru á þessum ágæta diski.
Fyrsta myndbandið er almenn umfjöllun um verkefnið.
Upphitunin er venjulegast þrautakóngur:
Stöðvavinna barnanna í íþróttahúsinu: