Harpa er leiðbeinandi á Öldudeild. Harpa er með BA-próf í myndlist frá Listaháskóla Íslands og hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist listum.
Elsa Nore er leikskólakennari að mennt og er í fullu starfi á Öldudeild.
Elsa er er fædd og uppalin í Stokkhólmi í Svíþjóð en hefur búið á Íslandi síðan 2002. Hún hefur starfað í leikskólum frá 2000 í Svíþjóð og á Íslandi (Sæborg) og lauk námi í leikskólakennarafræðum frá HÍ 2009.
Hún hefur mikinn áhuga á að gera upplifun og reynslu barna af umhverfi sínu og tilveru sýnilegt í gegnum skráningar í ýmsum útfærslum.
María Halldóra er deildarstjóri Öldudeildar. Hún er menntaður þoskaþjálfi. María sinnti lengi sérkennslu í Ægisborg, en er tók við deildarstjórastöðu haustið 2019. Hún vinnur í fullu starfi, hægt er að senda Maríu Halldóru póst á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..