Í eldhúsinu er leitast við að framreiða hollan og heimilislegan mat, um leið og sleginn er takturinn með þeim hefðum og uppákomum sem leikskólalífinu fylgir.
-
Starfsfólk
Fríða Sophia Böðvarsdóttir
Fríða er matráður í Ægisborg. Hún hóf störf í október 2015 í Ægisborg en hefur mikla reynslu af rekstri leikskólaeldhúss.
Dalia C. Lopez
Dalia er í 90% starfi í eldhúsinu. Hún hóf störf í Ægisborg haustið 2016.
-
Matseðill