Við skelltum okkur í fjöruna og þar var nú margt að sjá. Við fundum meira að segja flöskuskeyti sem þarf að rannsaka frekar og betur. Steinarnir voru óteljandi og allskonar dýr. Þetta má sjá betur á myndasvæði Fjörudeildar.
Við skelltum okkur í fjöruna og þar var nú margt að sjá. Við fundum meira að segja flöskuskeyti sem þarf að rannsaka frekar og betur. Steinarnir voru óteljandi og allskonar dýr. Þetta má sjá betur á myndasvæði Fjörudeildar.