Á fundi foreldra 1. október var kosið í foreldraráð og er það skipað eftirtöldum (ath. að þetta er foreldraráðið en ekki stjórn foreldrafélagsins):
Ari Ingimundarson (Bárudeild)
Anna Sigríður Guðnadóttir (Fjörudeild og Öldudeild)
Agnes Guðjónsdóttir (Kotið)
Jófríður Halldórsdóttir (Bárudeild og Kotið)
Guðrún Ögmundsdóttir (Fjörudeild og Bárudeild)