Vöfflukaffi var haldið fyrir foreldra og börn í Ægisborg í lok mars. Það var virkilega ánægjulegt að geta loks boðið foreldrum að koma inn í leikskólann án allra takmarkana. Myndir, ljósmyndir og verk eftir börnin voru til sýnis og börnin notuðu tækifærið og flettu í gegnum ferilmöppurnar sínar með foreldrum.
Þetta var afar ánægjulegur dagur í alla staði. Ýtið á nánar til að sjá fleiri myndir frá deginum: