-
Starfsfólk utan deilda
Auður Ævarsdóttir
Auður Ævarsdóttir er leikskólastjóri. Auður er leikskólakennari með framhaldsmenntun í stjórnun. Hún hefur meðal annars unnið í leikskólanum Sæborg og á nú síðast á sem verkefnastjóri á skrifstofu Skóla- og frístundasviðs. Auður tók við af Sigrúnu Birgisdóttur í júní 2020.
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ásmundur K. Örnólfsson
Ási er aðstoðarleikskólastjóri í Ægisborg. Ási er leikskólakennari að mennt með diplomu í uppeldis- og menntunarfræðum og BA-próf í íslensku frá HÍ. Hann vann lengi í Hagaborg áður en hann flutti sig í Ægisborg haustið 2007. Tölvupóstfang Ása er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Alla Dóra Smith
Alla Dóra er sérkennslustjóri í Ægisborg. Hún opnar Ægisborg og vinnur frá 7:30 til 15:30 alla daga.
Hægt er að hafa samband við Öllu Dóru með tölvupósti á netfangið: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Guðrún Brynjólfsdóttir
Guðrún Brynjólfsdóttir hóf störf í Ægisborg í ágúst 2019 á Öldudeild. Eftir að hafa unnið hvort tveggja á Öldu- og Bárudeild, hefur Guðrún fært sig í sérkennslu. Hún er í 100% starfi.
Auður Inez Sellgren
Auður Inez er í fullu starfi í sérkennslu í Ægisborg. Hún hóf störf í janúar 2021 og er vöruhönnuður frá Listaháskólanum að mennt.
Unnur Elva Traustadóttir
Unnur er með BEd í leikskólakennarafræðum og leggur stund á sérkennslufræði við HÍ. Hún er í 60% sérkennslustöðu í Ægisborg með náminu og hóf störf í september 2021.
Áróra Gunnarsdóttir
Áróra er nemandi við Menntaskólann við Hamrahlíð og vinnur á Ægisborg með skóla.
Perla Rut Aðalsteinsdóttir
Perla Rut hóf störf í Ægisborg í október 2019. Perla lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum og nemur ensku við HÍ. Perla hefur unnið á sumrin í Ægisborg og er í tímavinnu með námi. Kemur þegar hennar er þörf og hún getur.
Sumarstarfsmaður - Þórey Inga
Þórey Inga Örvarsdóttir Thorarensen er sumarstarfsmaður á Ægisborg sumarið 2022.
Sumarliði - Ásgerður
Ásgerður Sturludóttir er sumarliði og mun vinna á Ægisborg sumarið 2022.
Sumarstarfsmaður - Vigdís
Vigdís Ayesha Elísabetardóttir er sumarstarfsmaður á Ægisborg sumarið 2022. Hún hefur unnið á Ægisborg í fullu strarfi áður.
Sumarliði - Alma
Alma Mathiesen er sumarliði og mun vinna á Ægisborg sumarið 2022.
-
Starfsfólk Kots
Ingibjörg Bragadóttir
Inga er deildarstjóri í Kotinu. Hún er leikskólakennari að mennt og er með breytilegan vinnutíma milli 8 og 16:30. Hægt er að senda Ingu tölvupóst á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Lilja Jónsdóttir
Lilja er leikskólakennari að mennt og kom til okkar haustið 2013. Hún er í fullu starfi í Kotinu og er með breytilegan vinnutíma milli 8 og 16:30. Hægt er að senda Lilju línu á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Guðrún Loly Jónsdóttir
Loly kom til okkar í Ægisborg í mars 2018. Hún er í 100% starfi í Kotinu og er með breytilegan vinnutíma milli 8 og 16:30.
Kolbrún Nadira Árnadóttir
Nadira hóf störf í Ægisborg haustið 2019. Áður hafði hún meðal annars verið dagmamma lengi vel. Nadira er í fullu starfi og er með breytilegan vinnutíma milli 8 og 16:30. Nadira er sem stendur í leyfi frá störfum.
-
Starfsfólk Fjörudeildar
Steinunn Sandra Guðmundsdóttir
Steinunn Sandra er deildarstjóri á Fjörudeild. Steinunn er með BS-próf í sálfræði frá HÍ. Tölvupóstfang Steinunnar er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Heiða Kristín Másdóttir
Heiða Kristín hóf störf á Fjörudeild í ágúst 2020. Heiða brautskráðist sem leikskólakennari vorið 2021. Hún er í fullu starfi í Ægisborg. Áður starfaði hún á leikskólanum Klömbrum. Þar var hún meðal annars deildarstjóri á elstu og næst yngstu deild og aðstoðarleikskólastjóri frá mars 2019. Í grunninn er Heiða Kristín með BA gráðu í tómstunda- og félagsmálafræðum frá Háskóla Íslands sem og MSc gráðu í stjórnun frá Háskólanum í Lundi.
Sara Bianchi
Sara hóf störf á Fjörudeild í apríl 2022.
Bryndís Eva Arnarsdóttir
Bryndís Eva er fædd og uppalin í Kópavogi en er flutt núna til Reykjavíkur. Hún klárar BS gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands í vor 2022. Hún ætlar að taka sér árs frí frá skóla þar til hún hefur nám aftur og ætlar að prufa að vinna á leikskóla.
Mary-Patrice Schmalz
Mary hóf störf í Ægisborg í september 2020. Hún er í tímavinnu en vinnur á Fjörudeild alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Hún er mikill heimsborgari en hefur meðal annars búið í Kanada, Skotlandi, Þýskalandi, Spáni, Marokkó, Indlandi og Nepal. Hún hefur búið á Íslandi síðastliðin tvö ár. Hún hefur áhuga á ljósmyndum og öðrum skapandi verkefnum.
Aldís B. Jónasdóttir
Aldís byrjaði í Ægisborg í september 2017. Hún varð stúdent frá Kvennaskólanum 2012.
Aldís er sem stendur í fæðingarorlofi.
Glóbjört Líf Bjarnadóttir
Glóbjört Líf Bjarnadóttir er starfsmaður á Fjörudeild. Glóbjört er sem stendur í fæðingarorlofi.
Kristín E. Sveinbjörnsdóttir
Kristín E. Sveinbjörnsdóttir leikskólakennari, eða Kittý eins og hún er kölluð, er deildarstjóri Fjörudeildar. Kittý vinnur frá kl. 8-16. Kittý er sem stendur í leyfi frá störfum.Netfang Kittýar er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
-
Starfsfólk Bárudeildar
Diljá Agnarsdóttir
Diljá er deildarstjóri Bárudeildar. Hún lauk BEd prófi í leikskólafræðum 2013 og hóf störf í Ægisborg í ágúst 2016.
Netfang Diljár er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Sjöfn Pálsdóttir
Sjöfn Pálsdóttir er leikskólakennari á Bárudeild. Hún er í 80% starfi.
Valerio Gargiulo
Valerio, eða Valli eins og hann er kallaður í Ægisborg, hóf störf í ágúst 2018. Valli er með ML gráðu í lögfræði frá Háskóla Reykjavík. Árið 2020 gerðist hann félagi í Rithöfundasambandi Íslands. Valli starfaði áður á Hólaborg og Leikgarði. Hann er í 100% starfi á Bárudeild.
Ragnhildur Ísleifsdóttir
Ragnhildur Íseifsdóttir, eða Ragga eins og hún er kölluð, hóf störf í Ægisborg í október 2018. Hún er í hlutastarfi á Ægisborg og flakkar á milli deilda eftir þörfum.
Bergrós Kristjánsdóttir
Bergrós er á Bárudeild og kemur alltaf í hádegi og er til loka dags.
-
Starfsfólk Öldudeildar
María H. Jónsdóttir
María Halldóra er deildarstjóri Öldudeildar. Hún er menntaður þoskaþjálfi. María sinnti lengi sérkennslu í Ægisborg, en er tók við deildarstjórastöðu haustið 2019. Hún vinnur í fullu starfi, hægt er að senda Maríu Halldóru póst á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Elsa Nore
Elsa Nore er leikskólakennari að mennt og er í fullu starfi á Öldudeild.
Elsa er er fædd og uppalin í Stokkhólmi í Svíþjóð en hefur búið á Íslandi síðan 2002. Hún hefur starfað í leikskólum frá 2000 í Svíþjóð og á Íslandi (Sæborg) og lauk námi í leikskólakennarafræðum frá HÍ 2009.
Hún hefur mikinn áhuga á að gera upplifun og reynslu barna af umhverfi sínu og tilveru sýnilegt í gegnum skráningar í ýmsum útfærslum.
Harpa Másdóttir
Harpa er leiðbeinandi á Öldudeild. Harpa er með BA-próf í myndlist frá Listaháskóla Íslands og hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist listum.
-
Starfsfólk eldhúss
Fríða Sophia Böðvarsdóttir
Fríða er matráður í Ægisborg. Hún hóf störf í október 2015 í Ægisborg en hefur mikla reynslu af rekstri leikskólaeldhúss.
Dalia C. Lopez
Dalia er í 90% starfi í eldhúsinu. Hún hóf störf í Ægisborg haustið 2016.