Mary hóf störf í Ægisborg í september 2020. Hún er í tímavinnu en vinnur á Fjörudeild alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Hún er mikill heimsborgari en hefur meðal annars búið í Kanada, Skotlandi, Þýskalandi, Spáni, Marokkó, Indlandi og Nepal. Hún hefur búið á Íslandi síðastliðin tvö ár. Hún hefur áhuga á ljósmyndum og öðrum skapandi verkefnum.