Frá hausti 2008 til vors 2010 var unnið að þróunarverkefni í samstarfi við íþróttafélagið í hverfinu og bar
verkefnið yfirskriftina "Hreyfing, leikur, heilsubót -Samstarf Ægisborgar og KR". Þegar þróunarverkefninu "lauk" hafði það sett sterkan svip á starf leikskólans, m.a. með ferðum barnanna út í íþróttahús KR. Í stað
formlegrar lokaskýrslu var farin sú leið að gera DVD-disk, sem var gefinn inn á alla leikskóla Reykjavíkurborgar. Efni disksins er nú aðgengilegt á heimasíðunni. Vinasmlegast smellið hér.